Lovísa Guðrún Weiss

Jim Smart

Lovísa Guðrún Weiss

Kaupa Í körfu

Íslensk kona kemur í fyrsta skipti til landsins Heldur upp á 75 ára afmæli sitt á Íslandi LOVÍSA Guðrún Weiss, alíslensk kona, heldur upp á 75 ára afmæli sitt í Reykjavík í dag í stórum hópi vina og ættingja. Það teldist kannski ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að hún er hér í fyrsta skipti á ævinni. MYNDATEXTI: Lovísa Guðrún Weiss er hæstánægð með móttökurnar á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar