Húsnæði Sjónvarpsins við Efstaleiti opnað

Jim Smart

Húsnæði Sjónvarpsins við Efstaleiti opnað

Kaupa Í körfu

Húsnæði Sjónvarpsins við Efstaleiti opnað SJÓNVARPIÐ hefur nú formlega hafið starfsemi í húsakynnum Ríkisútvarpsins við Efstaleiti, en í gær opnaði Björn Bjarnason menntamálaráðherra húsnæði Sjónvarpsins þar, við hátíðlega athöfn. MYNDATEXTI: Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sjónvarpsins, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, formaður útvarpsráðs, og Björn Bjarnason menntamálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar