Björn Sæbjörnsson verslunarstjóri - Brynja
Kaupa Í körfu
Reksturinn gengur vel hjá Brynju á Laugaveginum Ferðamennirnir kaupa ótrúlegustu hluti þó að enginn sé túristavarningurinn og breytiklær mest selda varan. Birni Sæbjörnssyni reiknast til að Verslunin Brynja á Laugavegi sé þriðja elsta starfandi verslunin í miðbænum, á eftir Vísi og Herrafataverslun Guðsteins. Var fyrirtækið stofnað árið 1919 og hefur verið á sama stað frá 1929, en fyrstu tíu árin var verslunin í húsi hinu megin við götuna. Björn er verslunarstjóri þessarar rótgrónu byggingavöruverslunar og segir hann að reksturinn gangi vel. „Margir hafa furðað sig á því hvernig við förum að því að þrauka í samkeppninni við stóru byggingavöruverslanirnar en fyrir því eru ýmsar ástæður,“ útskýrir hann. „Fyrst má nefna að okkar verslun er sú eina af þessum toga á nokkuð stóru svæði og fólkið sem býr hérna í miðborginni heldur tryggð við okkur. Þá er mesta furða hvað erlendu ferðamennirnir eru duglegir að versla við okkur, og kaupa þeir ótrúlegustu hluti. Hefur hlutfall ferðamanna í versluninni hækkað hratt og í dag er sennilega um helmingur við- skiptavina erlendir ferðamenn.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir