Jón Birgir Jónsson

Styrmir Kári

Jón Birgir Jónsson

Kaupa Í körfu

Fáum Íslendingum hefur tekist að klífa metorðastiga alþjóðlegra stórfyrirtækja líkt og Jóni Birgi Jónssyni. Á innan við tíu árum fór hann frá því að vera ráðinn beint úr námi inn á gólf eignastýringardeildar bandaríska risabankans JP Morgan yfir í að gegna stöðu framkvæmdastjóra skuldabréfasviðs alþjóðadeildar bankans með marga milljarða Bandaríkjadala í stýringu, þá aðeins 37 ára gamall. Eftir fimmtán viðburðarík ár hjá JP Morgan bauðst honum árið 2013 að gerast framkvæmdastjóri og meðeigandi í alþjóðlega eignastýringarfyrirtækinu Neuberger Berman, þar sem hann starfar í dag og stýrir eignum sem metnar eru á átta þúsund milljarða króna, sem jafngildir fjórfaldri landsframleiðslu Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar