Ævintýraþráin réð ferðinni

Þorkell Þorkelsson

Ævintýraþráin réð ferðinni

Kaupa Í körfu

Tvær fjölskyldur ferðast um heiminn á húsbílum Ævintýraþráin réð ferðinni "ÆTLI það sé ekki ákveðin ævintýraþrá sem fær okkur til að fara í þessa ferð um heiminn," segir Stefán Gunnarsson, tæknifræðingur og fjölskyldufaðir í annarri af tveimur íslenskum fjölskyldum sem lögðu af stað í fyrradag í ferðalag um heiminn á húsbílum. Lagt var af stað frá Útilíf við Glæsibæ í Reykjavík síðdegis og er ætlunin að taka ferjuna Norrænu frá Seyðisfirði í dag, föstudag, til Danmerkur. MYNDATEXTI: Stefán Gunnarsson, Eyrún Björnsdóttir, Jónas Stefánsson, Lára Kristjánsdóttir og Gunnar Valdimarsson. Fyrir framan þau standa Signý Stefánsdóttir og Arnar Gunnarsson. ( jeppafólk )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar