Sjóminjasafnið. Sjókonur.
Kaupa Í körfu
Íris Guðbjargardóttir. Þ etta brot úr Sjómannavalsinum kemur upp í hugann þegar gengið er um Sjó- minjasafnið að Grandagarði 8, þar sem nú er uppi sýningin: Íslenskar sjókonur í fortíð og nútíð. Íris Gyða Guðbjargardóttir hefur ásamt dr. Margaret Willson haft veg og vanda af uppsetningu hennar. Sjómenn hafa löngum verið æðrulausar hetjur Íslendinga, barist við veðurofsa í viðleitni sinni við að draga fisk úr sjó sjálfum sér og samfélaginu til heilla. Það hefur sannarlega ekki verið tekið út með sitjandi sældinni. En séu togarasjómenn fáorðir um sína hagi þá er miklu minna vitað um aðstæður þeirra íslensku kvenna sem unnið hafa við sjó- mennsku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir