Ómar Ragnarsson kemur úr hringferð um landið á rafmagnshjóli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ómar Ragnarsson kemur úr hringferð um landið á rafmagnshjóli

Kaupa Í körfu

„Það sem kom mér mest á óvart í ferðalaginu var að það skyldi vera hægt að gera þetta svona örugglega innan tveggja sólarhringa,“ sagði Ómar Ragnarsson við komuna til Reykjavíkur eftir ferðalag á rafhjólinu Sörla frá Akureyri. Með ferðinni setti Ómar nokkur Íslandsmet. Hann fór lengstu vegalengd sem rafhjól hefur farið á eigin afli án þess að skipta út rafgeymum, lengstu vegalengd rafhjóls á sólarhring og lengstu ferðina sem rafhjól hefur farið hér á landi. Ferðalagið tók einn sólarhring, 15 og hálfa klukkustund og nam kostnaðurinn 115 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar