Fær hráefni frá Eyjum og Grindavík

Fær hráefni frá Eyjum og Grindavík

Kaupa Í körfu

Breyttir tímar í Hákarlavinnslu Óskars Friðbjarnarsonar á Vestfjörðum Fær hráefni frá Eyjum og Grindavík STÆRSTA hákarlavinnsla landsins, sem er milli Hnífsdals og Ísafjarðar, fær megnið af hráefninu frá Vestmannaeyjum og Grindavík, en aðeins lítinn hluta frá sjávarplássunum við Ísafjarðardjúp. MYNDATEXTI: Óskar Friðbjarnarson og Guðmundur Páll, sonur hans, skoða framleiðsluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar