Menningarnótt 2015

Eva Björk Ægisdóttir

Menningarnótt 2015

Kaupa Í körfu

Menningarnótt var haldin í tuttugasta sinn í fyrradag í miðborginni og var að vanda boðið upp á ógrynni við- burða af ýmsu tagi. Hátíðin endaði með glæsilegri flugeldasýningu að loknum tónleikum Rásar 2 við Arnarhól sem tugþúsundir fylgdust með. Menningarnótt var fyrst haldin árið 1996 og er orðin stærsta hátíð sem haldin er á Íslandi, með yfir hundrað þúsund gesti og hundruð við- burða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar