Gljúfrarsteinn - Lestrarátak

Gljúfrarsteinn - Lestrarátak

Kaupa Í körfu

Þjóðarátaki um læsi var hleypt af stokkunum í gær með undirritun þjóðarsáttmála um læsi í Borgarbókasafninu. Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarhreppur undirrituðu sáttmálann. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, mun á næstunni heimsækja sveitarfélög um allt land sem undirrita sáttmálann. Hann felur í sér að einblínt verður á að auka lestrarhæfni grunnskólabarna. Ekki er verið að samræma kennsluaðferðir með sáttmálanum en eftirfylgni af hálfu ríkis verður efld ásamt því að skimunarpróf taka breytingum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar