Álftanesskóli

Jim Smart

Álftanesskóli

Kaupa Í körfu

Fyrsta skóladagsins á nýjum vetri er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu og þrátt fyrir að örlítil eftirsjá kunni að vera að sumrinu, er óneitanlega spennandi að koma aftur í skólann eftir þriggja mánaða hlé.Myndatexti: Vinkonurnar Sóley Jóhannsdóttir og Eyrún Guðbergsdóttir eru að byrja í fimmta bekk. Fyrsta verkefni fyrsta skóladagsins var að skrifa frásögn af sumarfríinu. ( Fyrsti skóladagurinn ).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar