Nato - Málþing í Borgarleikhúsinu

Jim Smart

Nato - Málþing í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegu málþingi um öryggismál við N-Atlantshaf lokið Efasemdir um hlutverk Evrópustoðarinnar MÁLÞINGI um framtíð öryggismála við Norður-Atlantshaf lauk í gær í Reykjavík en þingið sóttu fjölmargir gestir frá tugum landa. Meðal ræðumanna í gær var Josef Joffe, ritstjóri þýska dagblaðsins Die Zeit. MYNDATEXTI: Nokkrir af fastafulltrúum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hjá aðalstöðvum þess í Brussel á málþinginu í Borgarleikhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar