Dr. Christopher Coker, stjórnmálafræðingur - London

Jim Smart

Dr. Christopher Coker, stjórnmálafræðingur - London

Kaupa Í körfu

Framtíð vestræns samstarfs og gagnrýni á ofurvald Bandaríkjamanna Andóf gegn menningarlegri einsleitni Bretinn Christopher Coker er fyrirlesari við LSE-háskólann í London og sérfræðingur í öryggismálum. Hann var meðal ræðumanna á alþjóðlegu málþingi um öryggismál á N-Atlantshafi sem haldið var í Reykjavík í vikunni. Kristján Jónsson var á staðnum og ræddi við Coker. MYNDATEXTI: Dr. Christopher Coker, stjórnmálafræðingur við London School of Economics, segir að Evrópumenn verði að búa sig undir að taka við fjölda innflytjenda frá öðrum álfum og menningarheimum. Það sé brýnt vegna þess að ella muni verða mikil fólksfækkun og skortur á vinnuafli í Evrópu á næstu áratugum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar