Miðaldadagar á Gásum

Skapti Hallgrímsson

Miðaldadagar á Gásum

Kaupa Í körfu

Miðaldadagar á Gásum við Eyjafjörð - hófust í dag og standa fram á sunnudag. Gásir voru helsti verslunarstaður á Norðurlandi á miðöldum og hvergi á landinu hafa fundist jafnmiklar minjar um verslunarhætti fyrri tíma. Á Gásum hafa Miðaldadagar verið haldnir árlega frá árinu 2004 og eru nú í 12. skiptið. - Til sýnis er m.a. þessi gapastokkur, sem sumir vildu ólmir fá að prófa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar