Mamma með börn við tölvu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mamma með börn við tölvu

Kaupa Í körfu

Heima og heiman Í bændasamfélaginu unnu foreldrar og börn hlið við hlið og vinnan og heimilið voru eitt. Börnin kynntust heimi vinnunnar frá fyrstu tíð og vissu nákvæmlega út á hvað hann gekk. MYNDATEXTI: Upplýsingasamfélagið: Vinnan færist inn á heimilið að hluta og skilin verða óljósari. Frítími minnkar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar