Æfing hjá Dönum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Æfing hjá Dönum

Kaupa Í körfu

Michael Laudrup, að margra mati fremsti knattspyrnumaður sem Danir hafa eignast, er nú aðstoðarþjálfari danska landsliðsins. Hann kom ásamt danska landsliðinu til landsins um hádegi í gær. Hann var óspar á að gefa eiginhandaráritanir og spjalla við fjölmarga landa sína fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli síðdegis í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar