Æfing hjá Dönum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Æfing hjá Dönum

Kaupa Í körfu

DANSKA landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og á sama tíma gafst fjölmiðlum tækifæri til að ræða við leikmenn og þjálfara. MYNDATEXTI: Það var létt yfir leikmönnum danska landsliðsins á æfingu á Laugardalsvellinum í blíðviðrinu síðdegis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar