Elizabeth Ward fræðimaður

Halldór Kolbeins

Elizabeth Ward fræðimaður

Kaupa Í körfu

Vesturferðir víkinga Á Smithsonian-safninu í Bandaríkjunum stendur nú yfir viðamikil sýning um norræna menn, menningu þeirra og landafundi í vestri. Aðstoðarsýningar- stjóri sýningarinnar, Elisabeth Ward, er nú stödd hér á landi og sagði Fríðu Björk Ingvarsdóttur frá til- drögum þessa viðamikla framtaks, en hún flytur erindi á ráðstefnunni "Vínland fyrir stafni" í Norræna húsinu í dag. MYNDATEXTI: Elizabeth Ward flytur erindi á ráðstefnunni "Vínland fyrir stafni" í Norræna húsinu í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar