Skjár 1

Halldór Kolbeins

Skjár 1

Kaupa Í körfu

HIN UNGA og efnilega sjónvarpsstöð Skjár einn hélt sinn fyrsta haustfagnað á fimmtudaginn í Hafnarhúsinu og notuðu aðstandendur og kynningarsérfræðingar stöðvarinnar tækifærið til þess að afhjúpa vetrardagskrána. Myndatexti: Vinnufélagarnir Egill Helgason, Vala Matt, Finnur Þór og Helgi Eysteins gæddu sér á kræsingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar