FH Skallagrímur 6:0

Jim Smart

FH Skallagrímur 6:0

Kaupa Í körfu

FH-ingar halda þriggja stiga forystu í 1. deild karla, en Hafnfirðingar lögðu botnlið Skallagríms að velli í Kaplakrika í gær, 6:0. MYNDATEXTI: Leikmenn Skallagríms áttu mjög undir högg að sækja í síðari hálfleik í Kaplakrika í gærkvöldi og var oft fátt um varnir hjá þeim Kjartani Þórarinssyni markverði og Gunnari M. Jónssyni. Hér fagnar Jónas Grani Garðarsson einu sex marka FH, en hann var nýkominn inn á sem varamaður er hann skoraði fimmta mark Hafnfirðinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar