Þjóðmnjasafn spónarstokkur afhentur
Kaupa Í körfu
„Spónastokkurinn er einstakur gripur, fallega útskorinn með höfðaletri og málaður. Gjöfin er höfðingleg,“ segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Þjóðminjasafni Íslands var í gær afhentur útskorinn spónastokkur frá 17. öld sem Örn Arnar, ræðismaður Íslands í Minnesota í Bandaríkjunum, hafði milligöngu um að fá til landsins. Stokkurinn var í eigu Vesterheim Norwegian-American Museum í Iowa en ekki er vitað hvenær hann barst því. Margrét, lengst til vinstri, tók á móti stokknum og virðir hann hér fyrir sér ásamt Erni og konu hans, Margréti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir