Þjóðmnjasafn spónarstokkur afhentur

Þjóðmnjasafn spónarstokkur afhentur

Kaupa Í körfu

„Spónastokkurinn er einstakur gripur, fallega útskorinn með höfðaletri og málaður. Gjöfin er höfðingleg,“ segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Þjóðminjasafni Íslands var í gær afhentur útskorinn spónastokkur frá 17. öld sem Örn Arnar, ræðismaður Íslands í Minnesota í Bandaríkjunum, hafði milligöngu um að fá til landsins. Stokkurinn var í eigu Vesterheim Norwegian-American Museum í Iowa en ekki er vitað hvenær hann barst því. Margrét, lengst til vinstri, tók á móti stokknum og virðir hann hér fyrir sér ásamt Erni og konu hans, Margréti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar