Bjarni Sigurbjörnsson
Kaupa Í körfu
Bjarni Sigurbjörnsson, myndlistarmaður í Kópavogi, er þekktur fyrir sín stóru verk, en færri vita að hann er einnig með sveinspróf í bílasmíði, stundaði hana lengi með föður sínum og rifjaði upp gamla takta á nýliðnum mánuðum. „Ég hafði ekki starfað við bílasmíði í 10 ár þar til ég tók aftur upp þráðinn í ár og hjálpaði föður mínum að endursmíða gamla rútu,“ segir Bjarni. Bætir við að hann hafi alist upp við bílasmíði, en síðan hafi myndlistin tekið yfir. „Þegar ég var í námi í San Fransisco kom ég til Íslands á sumrin og vann hjá pabba í bílasmíðinni auk þess sem ég tók skorpur í henni fyrstu árin eftir að ég kom heim til þess að geta framfleytt mér og málað.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir