Bjarni Sigurbjörnsson

Styrmir Kári

Bjarni Sigurbjörnsson

Kaupa Í körfu

Bjarni Sigurbjörnsson, myndlistarmaður í Kópavogi, er þekktur fyrir sín stóru verk, en færri vita að hann er einnig með sveinspróf í bílasmíði, stundaði hana lengi með föður sínum og rifjaði upp gamla takta á nýliðnum mánuðum. „Ég hafði ekki starfað við bílasmíði í 10 ár þar til ég tók aftur upp þráðinn í ár og hjálpaði föður mínum að endursmíða gamla rútu,“ segir Bjarni. Bætir við að hann hafi alist upp við bílasmíði, en síðan hafi myndlistin tekið yfir. „Þegar ég var í námi í San Fransisco kom ég til Íslands á sumrin og vann hjá pabba í bílasmíðinni auk þess sem ég tók skorpur í henni fyrstu árin eftir að ég kom heim til þess að geta framfleytt mér og málað.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar