Breskir flugmenn

Jim Smart

Breskir flugmenn

Kaupa Í körfu

BRESKU flugliðarnir fjórir sem fórust í flugslysi á hálendinu á milli Öxnadals og Eyjafjarðar 1941 voru lagðir til hinstu hvílu í Fossvogskirkjugarði á sunnudag. Meðal viðstaddra voru ættingjar hinna látnu og sendiherrar Bretlands og Þýskalands. MYNDATEXTI: Hermenn vottuðu hinum látnu flugliðum virðingu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar