Hispurslausi sextettinn
Kaupa Í körfu
Furðuhljóð í Listasafni Reykjavíkur ÞAÐ voru margir sem urðu heillaðir af þeim undrahljóðum sem fengu að hljóma í Listasafni Reykjavíkur á föstudagskvöldið síðastliðið. Þar leiddi Tilraunaeldhúsið enn og aftur saman Óvænta bólfélaga. Að þessu sinni var það Hispurslausi sextettinn sem lék á sérsmíðuð hljóðfæri Barkar Jónssonar myndlistarmanns. MYNDATEXTI: Tónlistin hafði eflaust undarleg áhrif á einhvern úr þessum hópi. ( Listasafn Reykjavíkur Tónleikar Óvæntir bólfélagar)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir