Hispurslausi sextettinn

Arnaldur Halldórsson

Hispurslausi sextettinn

Kaupa Í körfu

Furðuhljóð í Listasafni Reykjavíkur ÞAÐ voru margir sem urðu heillaðir af þeim undrahljóðum sem fengu að hljóma í Listasafni Reykjavíkur á föstudagskvöldið síðastliðið. Þar leiddi Tilraunaeldhúsið enn og aftur saman Óvænta bólfélaga. Að þessu sinni var það Hispurslausi sextettinn sem lék á sérsmíðuð hljóðfæri Barkar Jónssonar myndlistarmanns. MYNDATEXTI: Óskar og Arnar slá á vatnstrommurnar. ( Listasafn Reykjavíkur Tónleikar Óvæntir bólfélagar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar