Gleðigjafar

Morgunblaðið/Rúnar Þór

Gleðigjafar

Kaupa Í körfu

Æfingar hafnar á Gleðigjöfunum FYRSTI samlestur á fyrstu frumsýningu Leikfélags Akureyrar á leikritinu Gleðigjöfunum eftir Neil Simon var í vikunni og æfingar þar með hafnar.----- Leikarar í þessari sýningu eru Þráinn Karlsson, Skúli Gautason, Aðalsteinn Bergdal og Sunna Borg. Leikmynd og búninga gerir Hallmundur Kristinsson, Ingvar Björnsson annast lýsingu en leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Frumsýning er fyrirhuguð 20. október næstkomandi. enginn myndatexti (Frá fyrsta samlestri LA á Gleðigjöfunum. Ljósm RÞB frá Akureyri - mynd Rúnar Þór Björnsson. Fyrsti samlestur á Gleðigjöfunum hjá Leikfélagi Akureyrar.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar