Alþjóðlegur leikur í íshokkí kvenna

Styrmir Kári

Alþjóðlegur leikur í íshokkí kvenna

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegur íshokkíleikur kvenna hefur staðið yfir undanfarna daga. Leikurinn fór fram í um það bil 30 löndum og stóð yfir á þriggja daga tímabili. Íshokkísamband Íslands skipulagði þátt Íslands í deginum og léku stúlkur á öllum aldri leik í Egilshöll í Grafarvogi í gær. Leikmennirnir sem léku á Íslandi voru frá þremur löndum, það er Íslandi, Kanada og Finnlandi. Sú yngsta sem tók þátt í leiknum á Íslandi er sex ára gömul og sú elsta á sextugsaldri. Allir starfsmenn sem komu að leiknum voru kvenkyn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar