Stórhundasýning í Garðheimum
Kaupa Í körfu
Stórhundasýningin sem haldin var í Garðheimum í Mjódd í Reykjavík um helgina var fjölsótt. Þar gafst fólki kostur á að skoða hunda af ýmsum tegundum sem allir voru af stærri gerðinni. Einnig að kynna sér þjálfun þeirra en á því sviði er mikil þróun og nýjungar að koma fram. En fyrst og síð- ast var þetta skemmtun sem ekki síst börnin höfðu gaman af og með því að horfa beint í augu hundanna myndaðist sterk og falleg taug.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir