Bikarmeistarar
Kaupa Í körfu
Lið Þórs/KA/Hamranna á Akureyri varð um síðustu helgi bikarmeistari í 2. aldursflokki í fótbolta. Liðið sigraði þá nýkrýnda Íslandsmeistara FH 2:1 í framlengingu í hörkuúrslitaleik sem fram fór á Þórsvellinum nyrðra. Svo skemmtilega vill til að hver einasti leikmaður bikarmeistaraliðsins er, eða hefur verið, nemandi í Menntaskólanum á Akureyri, utan ein stúlkan sem enn er í 10. bekk grunnskóla. Bikarmeistararnir eru sigri hrósandi á myndinni. Aftari röð frá vinstri: Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari, Rut Matthíasdóttir, Birta María Aðalsteinsdóttir, Elva Rún Evertsdóttir, Lára Einarsdóttir (sem útskrifaðist úr MA í vor sem leið), Harpa Lind Þrastardóttir, Æsa Skúladóttir, Harpa Jóhannsdóttir, Ragnhildur Inga Aðalbjargardóttir, Júlíana Mist Jóhannsdóttir og Ágústa Kristinsdóttir liðsstjóri, sem varð stúdent frá MA í fyrra. Fremri röð frá vinstri: Oddný Karolína Hafsteinsdóttir, Lillý Rut Hlynsdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir (sem er í 10. bekk Síðuskóla), Karen Sif Jónsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Sara Skaptadóttir, Agnes Birta Stefánsdóttir, Saga Líf Sigurðardóttir, Margrét Árnadóttir og Sara Mjöll Jóhannsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir