Íslensku barnabókaverðlaunin afhent

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslensku barnabókaverðlaunin afhent

Kaupa Í körfu

Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir nýja skáldsögu sína, Skuggasaga – Arftakinn. Í umsögn dómnefndar segir að þetta sé metnaðarfull og spennandi saga sem jafnist „á við bestu furðusögur sem skrifaðar hafa verið á íslensku“. Ragnheiður er arkitekt að mennt. Arftakinn er hennar fyrsta bók en innblástur sækir hún í norrænar sögur og evrópskar sagnir og ævintýri. Í tilkynningu frá Forlaginu, sem gefur verðlaunabókina út, segir að hún sé þegar komin vel á veg með aðra sögu um persónurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar