Laura Borland og Elizabeth Oppong

Þorkell Þorkelsson

Laura Borland og Elizabeth Oppong

Kaupa Í körfu

Laura Borland og Elizabeth Oppong komu til Íslands til að heimsækja klúbbinn Geysi, sem starfræktur er fyrir þá sem eiga eða hafa átt við geðræn vandamál að stríða. ÞÆR stöllur koma frá hliðstæðum klúbbi í London, Mosaic club, en kúbbarnir eru byggðir á hugmyndafræði Fountain house, sem gengur út á að hjálpa fólki sem átt hefur við geðræn vandamál að stríða að fóta sig í samfélaginu, koma inn á vinnumarkaðinn og fleira í þeim dúr. MYNDATEXTI: Laura Borland og Elizabeth Oppong.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar