Læknanemar með fræðsluverkefni um forvarnir

Þorkell Þorkelsson

Læknanemar með fræðsluverkefni um forvarnir

Kaupa Í körfu

Læknanemar hafa útbúið viðamikið fræðsluverkefni varðandi kynsjúkdóma og ótímabærar þunganir sem þeir bjóðast til að fara með inn í fyrsta bekk framhaldsskólanna. Nemarnir kynntu verkefnið fyrir forvarnafulltrúum skólanna á fundi í Læknagarði á föstudag. Myndatexti: Læknanemar kynntu fræðsluverkefni um ótímabærar þunganir og kynsjúkdóma fyrir forvarnafulltrúum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar