Klíníkin - Sigríður Snæbjörnsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Klíníkin - Sigríður Snæbjörnsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrstu skurðaðgerðirnar hafa verið gerðar á Klíníkinni Ármúla, nýrri lækninga- og heilsumiðstöð sem var opnuð fyrir skömmu í 1.800 fermetra húsnæði í Ármúla 9. Hlutafélag miðstöðvarinnar var stofnað í mars síðastliðnum en í hópi eigenda eru fjölmargir íslenskir læknar sem hafa starfað erlendis. Unnið er að fjölgun hluthafa þessa dagana. Búið er að fullbúa tvær af fjórum skurðstofum en fjárfestingar í tækjabúnaði á hverja skurðstofu hlaupa á tugum millj- óna króna. Sigríður Snæbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Klíníkurinnar, segir að rekstraráætlanir geri ráð fyrir að jafnvægi verði komið á reksturinn í lok fyrsta starfsársins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar