Nýliðar björgunarsveite fá selfí með leiðbenanda sínum

Nýliðar björgunarsveite fá selfí með leiðbenanda sínum

Kaupa Í körfu

Hressir nýliðar hjá Hjálparsveit skáta stilltu sér upp fyrir hópmynd eftir vel heppnaða æfingu í leitartækni í Elliðaárdalnum. „Á hverju ári þjálfum við hundruð nýliða sem ganga síðan til liðs við starfið. Þetta er talsvert prógramm sem þarf að fara í gegnum. Það tekur eitt til eitt og hálft ár í þjálfun að fá að fara í útkall,“ segir Guð- brandur Arnarsson, verkefnastjóri aðgerðamála hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar