Hvalur rekur á land

Ragnar Axelsson

Hvalur rekur á land

Kaupa Í körfu

„Hverr maðr á reka allan fyrir sínu landi viðar ok hvala, sela ok fiska, fugla ok þara, nema með lögum sé frá komit,“ segir í núgildandi lögum um hvalreka í Jónsbók frá 1281. Á myndinni er búrhvalurinn sem rak á land á Sólheimasandi fyrir tæpum mánuði, en hann liggur ennþá rotnandi í fjörunni. Landeigandinn lét sér nægja að saga kjálkann úr hvalnum, en verðmæti tanna úr búrhval er metið á 1,5 milljónir króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar