Þorsteinn Gunnarsson
Kaupa Í körfu
Vegagerðin sér um 104 ljósvita, en aðeins sjö vitaverðir eru eftir í landinu og enginn þeirra í fullu starfi. Tveir eru í föstu hlutastarfi og annar þeirra er Þorsteinn Gunnarsson, bóndi á Vatnsskarðshólum og vitavörður í Dyrhólaeyjarvita. „Ég verð meðan stætt er,“ segir hann. „Þó að veðurtaka og vitavarsla séu bindandi og ekki vel launuð störf eru þau skemmtileg.“ Viti var fyrst reistur í Dyrhólaey 1910 og var það fyrsti járngrindarvitinn sem settur var upp hérlendis. Núverandi viti var steyptur 1927 og er fyrsti eiginlegi landtökuvitinn. Hæsti punktur á ljóskerinu er 123 metra yfir sjávarmáli og er vitinn ljóssterkasti viti landsins, sést í 27 mílna fjarlægð, en hvítt leiftur er á 10 sekúndna fresti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir