Heilsuhúsið. Nína Yngvarsdótir Jólabakstur

Heilsuhúsið. Nína Yngvarsdótir Jólabakstur

Kaupa Í körfu

Heilsuhúsið. Nína Yngvarsdótir Jólabakstur. Jólin eru tími kræsinga. Veisluborðin eru drekkhlaðin af söltuð- um og reyktum mat og feitum sósum, og á betri heimilum dugar ekkert minna en að baka fjöldamargar sortir af smákökum. Jónína Björg Yngvadóttir, eða Nína eins og hún er oftast kölluð, segir að mataræðinu á þessum tíma árs fylgi mikið álag á meltingarkerfi og líkama og til mikils að vinna ef hægt er að gera matinn ögn heilsusamlegri. Jafnvel ef fólk er ekki tilbúið að sleppa sykrinum og smjörinu er það strax mikil framför að velja hollari tegundir af sykri, hveiti og olíum. „Það er líka upplagt að fjárfesta í pakkningum af Acidophilushylkjum og meltingarensímum til að auðvelda líkamanum að brjóta fæðuna niður, og hjálpa maganum að komast í gegnum jólin.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar