Háskólahátíð

Háskólahátíð

Kaupa Í körfu

Háskólarektor sagði í ávarpi sínu á háskólahátíð að það ætti að vera forgangsverkefni að stórefla og bæta framhaldsnám við Háskólann. Tólf einstaklingum var veitt heiðursdoktorsnafnbót og rektor veitti þremur starfsmönnum skólans viðurkenningar fyrir lofsverðan árangur í starfi. MYNDATEXTI: Tólf einstaklingum var veitt heiðursnafnbót við Háskóla Íslands í gær. Þeir stilltu sér upp til myndatöku fyrir framan Háskólabíó að athöfninni lokinni ásamt háskólarektor og forsetum viðkomandi deilda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar