Háskólahátíð

Háskólahátíð

Kaupa Í körfu

Háskólarektor sagði í ávarpi sínu á háskólahátíð að það ætti að vera forgangsverkefni að stórefla og bæta framhaldsnám við Háskólann. Tólf einstaklingum var veitt heiðursdoktorsnafnbót og rektor veitti þremur starfsmönnum skólans viðurkenningar fyrir lofsverðan árangur í starfi. MYNDATEXTI: Páll Skúlason háskólarektor heiðraði sérstaklega þrjá starfsmenn skólans sem hér eru með honum, f.v. Guðmundur Þorgeirsson, prófessor í læknadeild, Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í verkfræðideild, og Margrét S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Háskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar