Krikket

Jim Smart

Krikket

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR lögðu liðið Utopia frá Oxford að velli með 107 stigum gegn 94 í leik í fyrsta óopinbera landsleik Íslands í krikket sem fram fór í Mosfellsbæ á laugardag.Myndatexti: Lið Íslands og Oxford í krikket eigast við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar