Háskóli Íslands

Halldór Kolbeins

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Haraldur Ólafsson, prófessor í mannfræði, var heiðraður af samstarfsmönnum sínum og fyrrverandi nemendum með ráðstefnu í Háskóla Íslands síðastliðinn laugardag en Haraldur lauk störfum við háskólann í júlí á þessu ári. Myndatexti: Sigríður Dúna Kristmundsdóttir mannfræðingur og Haraldur Ólafsson í pallborðsumræðum á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar