Viðeyjargleði

Jóra

Viðeyjargleði

Kaupa Í körfu

Yfirstjórn Hrafnistuheimilanna bauð starfsfólki heimilanna, ásamt mökum og börnum, úti í Viðey laugardaginn 2. september til að kveðja sumar og heilsa hausti. Farið var í staðarskoðun og gönguferð um eyjuna undir leiðsögn Ólafs Stephensen og að henni lokinni var safnast saman í Viðeyjarnausti. Þar var grillað, dansað og sungið fram eftir kvöldi. Um 300 manns mættu og skemmtu allir sér vel í mjög góðu veðri.Myndatexti: Anna starfsmaður og Sveinn forstjóri upptekin við að skammta matinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar