Ófærð
Kaupa Í körfu
færðin á höfuðborgarsvæðinu undanfarið hefur valdið ýmsum vandræðum. Tálmað og tafið umferð, póstburð og sorphreinsun svo nokkuð sé nefnt. Borgarbúar eru margir orðnir langþreyttir á ófærðinni og býsnast yfir þessum ósköpum. Tíðin undanfarið er ekkert einsdæmi. Sé litið um öxl má finna dæmi um enn meiri snjó og ófærð en nú. Trausti Jónsson veðurfræðingur skrifaði grein, Tíðni hríðarveðra – á árunum 1949 til 2007, sem birtist á vef Veðurstofu Íslands 28. janúar 2008. Hann benti m.a. á að mikil áraskipti hefðu verið í tíðni hríðarveðra á landinu og mikill breytileiki eftir landshlutum í þeim efnum. MYNDATEXTI Austurstræti 1952 Gríðarleg snjókoma var í Reykjavík í lok janúar 1952 og unnu 250 manns að snjómokstri. Moksturstækin voru snjóskóflur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir