Líbanon - Flóttamenn
Kaupa Í körfu
Nokkur þeirra 34 sýrlensku barna og unglinga sem væntanleg eru til Íslands frá Líbanon á næstu vikum hafa neyðst til að vinna mikið. Vinna barna í landinu er fylgifiskur ört vaxandi skuldavanda flóttafólksins sem stafar af því að það fær ekki atvinnuleyfi og fjárhagsaðstoð stofnana og samtaka hefur verið skert verulega síðustu misseri. „Satt best að segja fer ástandið sífellt versnandi,“ segir Violet Warnery, aðgerðastjóri UNICEF á vettvangi í Líbanon, um aðstæður sýrlensku flóttamannanna. „Þetta er lífsbarátta, sá hæfasti lifir af. Þegar þau komu fyrst hingað til Líbanons áttu þau mörg hver sparifé. Voru með von í hjarta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir