Sjón

Sjón

Kaupa Í körfu

það vill henda í ljóðum að þegar þokunni léttir taki hún með sér fjallið Þannig hljóðar ljóð Sjóns um skáldskaparlistina, „ars poetica“, knappasta ljóðið í nýrri bók hans, Gráspörvar og ígulker. Það er tileinkað látnum skáldbróður, (s.h.g.), Stef- áni Herði Grímssyni, og útskýrir fyrir okkur lesendum hvers skáldskapurinn er megnugur:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar