Margrét Hjálmarsdóttir með harmonikkuna
Kaupa Í körfu
Kvæðakonan Gréta Margrét Hjálmarsdóttir er einn þekktasti fulltrúi rímnakveðskapar á Íslandi nú á tímum og hefur raunar verið það lengi. Hún á ekki langt að sækja þá gáfu, því Hjálmar í Bólu var langafi hennar.// ÉG ER fædd á Blönduósi, 30. ágúst árið 1918. Faðir minn, Hjálmar Lárusson, var úr Húnavatnssýslunni. Hann var dóttursonur Bólu-Hjálmars, sonur Sigríðar Hjálmarsdóttur. Og móðir mín, Anna Halldóra Bjarnadóttir, var af Ströndunum, alin upp í Klúku í Bjarnarfirði," segir Margrét, eða Gréta, eins og hún vill láta kalla sig, aðspurð um uppruna sinn. MYNDATEXTI: Margrét Hjálmarsdóttir, 82 ára gömul, með harmonikkuna, sem hún fékk í afmælisgjöf fyrir tveimur árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir