Tóbakssala

Tóbakssala

Kaupa Í körfu

Átakið kynnt á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær frétt: REYKJAVÍKURBORG, tóbaksvarnarnefnd og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur, VR, hafa hrundið af stað átaki til að stöðva ólöglega sölu tóbaks til barna og unglinga í Reykjavík. Kannanir sýna að allt að 70% útsölustaða tóbaks selja börnum tóbak þrátt fyrir ákvæði tóbaksvarnarlaga um bann við sölu efnisins til einstaklinga yngri en 18 ára. Átakinu "Seljum börnum ekki tóbak" er ætlað að bregðast við vandanum með samstarfi við sölustaðina sjálfa og stórauknu aðhaldi að þessum þætti í starfsemi þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar