Brodway - Sýning

Brodway - Sýning

Kaupa Í körfu

Sýning tileinkuð Cliff Richard og The Shadows frumsýnd í Broadway á föstudaginn Í skugga Shadows og Sir Cliff Næstkomandi föstudag verður sett upp sýning í Broadway byggð á frægðarferli The Shadows og Cliff Richard. Þar munu þrír gítarleikarar skiptast á að túlka goðið hornspengda, Hank Marvin, á meðan hinn góðkunni dægursöngvari, Eyjólfur Kristjánsson, bregður sér í hlutverk hins sjarmerandi lávarðar, Cliff Richard. MYNDATEXTI: eins og glöggt má sjá eru þátttakendur sýningarinnar klárir í slaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar