Píanóleikarinn Andrea Lucchesini

Píanóleikarinn Andrea Lucchesini

Kaupa Í körfu

Einn fremsti píanóleikari Ítala af yngri kynslóðinni EINLEIKARINN á tónleikunum í kvöld, Andrea Lucchesini, er talinn einn fremsti píanisti Ítala af yngri kynslóðinni. Hann er fæddur árið 1965 og var aðeins 17 ára gamall þegar hann brautskráðist að loknu píanónámi. MYNDATEXTI: Ítalski píanóleikarinn Andrea Lucchesini á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar