Brautryðjendur í rafrænum viðskiptum

Brautryðjendur í rafrænum viðskiptum

Kaupa Í körfu

Á myndinni eru, talið frá vinstri, dr. Han Van Dissel, prófessor og forstöðumaður þróunarseturs leiðtogaþjálfunar við Erasmus-háskólann í Rotterdam, Agnar Hansson, deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, dr. Niels Björn-Andersen, prófessor og forstöðumaður rannsóknarstofu í rafrænum viðskiptum við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn og dr. Richard Welke, prófessor og forstöðumaður rannsóknarstofu í rafrænum viðskiptum við Fylkisháskóla Georgíu í Bandaríkjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar